Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég skal reyna að skera hann ekki, Markús minn, en það verður að snyrta þetta örlítið. Það kaupir hann enginn svona fúlskeggjaðan, góði.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

25. 10. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Markús Örn Antonsson
- Þorgeir Ástvaldsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.