Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Ég skal sko kæra þig, þú ert alltaf að blaðra frá.
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Komdu, Gvendur minn. Fjármálaráðherrann ætlar að borga þér ráðherralaun ef þú hættir að eltast við þessar rolluskjátur.
Dagsetning:
08. 12. 2000
Einstaklingar á mynd:
-
Steingrímur Hermannsson
-
Vantar upplýsingar
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Yfrið nóg að gera í Seðlabankanum. Seðlabankastjóri segir það af og frá að menn þurfi að láta sér leiðast sökum verkefnaskorts í bankanum.