Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég skrifaði nú líka undir góði!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þá er nú bara að drösla fyrirbrigðinu til byggða og troða honum í "þjóðarskóinn".

Dagsetning:

05. 01. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Hans G. Andersen
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hans G. Andersen sendiherra maður ársins 1982 "Ég þakka heiðurinn. þetta kemur mér á óvart, en er mér auðvitað ánægjuefni," sagði Hans G. Andersen, þegar honum var tilkynnt að hann hefði verið útnefndur maður ársins 1982.