Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég þarf að fá að vera viðstaddur, systir, svo hægt sé að veita litla krúttinu smá viðurkenningarplagg.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gætum við fengið fagmann í djobbið, sem verktaka?

Dagsetning:

07. 04. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hver Íslendingur skuldar 1/2 millj. kr. erlendis Á aðalfundi Vinnuveitendasambands Íslands í gær var Jón H. Bergs endurkjörinn formaður sambandsins. Í ályktun fundarins segir meðal annars, að erlendar skuldir Íslendinga nemi nú 1/2 milljón króna á hvert mannsbarn, og að greiðslubyrði skuldanna á þessu ári sé áætlað rúmlega 18% af verðmæti útfluttrar vöru og þjónustu.