Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Ég varð fyrir kynferðislegri áreitni.
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Nei nei, þið þurfið ekkert að taka yfir, elskurnar mínar. Stjórnin er ágæt svona, hún notaði heilann aldrei hvort sem var....
Dagsetning:
02. 03. 1992
Einstaklingar á mynd:
-
Elísabet II Englandsdrottning
-
Major, John
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Ástralir sakaðir af Bretum um að kunna ekki mannasiði: Ráðherra káfaði á drottningunni - "skítalykt af málinu" ráða menn af svip Elísabetar II