Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Ég veit að það er að bera í bakkafullan lækinn að biðja um togara og sæmilegan kvóta, Halldór minn, en ég sé bara ekki önnur ráð ef staðurinn á ekki að leggjast í eyði.