Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ég veit að þetta kemur eins og skrattinn úr sauðarleggnum, séra minn. En það er bara orðið svo erfitt að finna nothæfa sjálfstæðismenn í borginni ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona elskurnar mínar. - Bara eitt fallegt bros að síðustu. Svo byrjum við nýtt kosningaár!

Dagsetning:

20. 08. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Heimir Steinsson
- Ólafur Garðar Einarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Útvarpsstjórinn sóttur til Þingvalla.