Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Ég veit ekki hvernig þú færir að, góði minn, ef ég væri ekki alltaf aftan við rassinn á þér. - Geturðu aldrei munað, að þú átt að taka pilluna fyrst.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

22. 12. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Getnaðarvarnir fyrir karla: Margir óttast karlapilluna Vísindamenn og læknar búast við því, að ekki síðar en árið 1985 verði komin á markað getnaðarvarnarpilla fyrir karla. Í átta stórborgum heims fara nú fram rannsóknir á áhrifum þessarar pillu á karla, sem hafa fengist til þátttöku í tilraununum. Allt fer þaðfram undir ströngu læknisfræði........