Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Eigum við svo að hossa uns þeir verða sjóveikir?!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hann getur þó ekki verið að koma til að skammast út af þessum poka-skaufa, sem aldrei hefur gert annað en að snúast eftir vindi, engum til gagns!

Dagsetning:

22. 01. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Ragnarsson
- Ingólfur Ingólfsson
- Steingrímur Hermannsson
- Gunnar Thoroddsen
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Ríkisstjórnin mun skríða undir rúm" sagði Ingólfur Ingólfsson fulltrúi sjómanna í Verðlagsráði