Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Eina handa mömmu og eina í skóinn handa pabba og svo set ég á nýjan skatt - "Jólasveinaskattinn".
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vertu ekkert að láta þetta pirra þig, Ólafur minn. Bráðum koma páskarnir og þá fara kennararnir að láta krakkana henda í þig páskaeggjum .....

Dagsetning:

30. 12. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Tómas Árnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Að græða á jólunum Útsölur Áfengisverslunar ríkisins eru lokaðar á laugardögum. Það vakti því í senn undrun og reiði, þegar það var auglýst af fjármálaráðherra að hann ætlaði að brjóta þessa reglu og hafa áfengisútsölurnar opnar sl. laugardag, á Þorláksmessu, í von um, að salan yrði meiri en ella fyrir jólin og hagur ríkissjóðs að sama skapi betri sem víndrykkjan yrði meiri yfir hátíðirnar.