Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Einhvers staðar verða vondir að vera, vinur! Amen.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Fóstrur hafa ráð undir rifi hverju, jafnvel við pólitísku harðlífi!

Dagsetning:

27. 06. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Prestastefna í Skálholti á Jónsmessunni Mega taka frúrnar með gisti þeir í tjaldi! "Ég verð að biðja presta að hafa með sér sængurföt eða svefnpoka. Yngstu prestana bið ég að vera svo góða að hafa einnig með sér vindsæng, ef þeir eiga. Ýmsir munu eiga tjald og tjaldstæði eru næg í Skálholti. Ef til vill kjósa einhverjir að búa þannig að sér fundardagana og yrði þeim þá ekki meinað að hafa frú sína hjá sér!"