Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Einn, tveir. Einn, tveir. Halda taktinum strákar ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Úr landi með þig, góði. Það er aldrei hægt að nota ykkur til neins, þessa alþýðuflokksmenn, klúðrið alltaf öllu!!

Dagsetning:

12. 08. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Valur Valsson
- Sverrir Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð Oddsson forsætisráðherra: Vaxtahækkun bankanna ekki í samræmi við raunveruleika. Þýðir 12-15% raunvexti miðað við verðbólgu á þessari stundu. "Mér finnst þessi vaxtahækkun úr takt við raunveruleikann, því staðreyndin er sú að verðbólga er á hraðri niðurleið..