Dagsetning:
                   	27. 04. 1977
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Grín                	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Slegist út af merum og kvenfólki
"Það var ýmist að menn slógust út af merum eða kvenfólki," sagði Páll Eiríksson aðalvarðstjóri er DB spurðist fyrir um hegðan borgaranna á laugardagskvöld.