Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ekkert helvítis múður. Ég tek merina - þú stelpuna!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þýðir þetta nokkuð góði, halda þeir bara ekki að þetta sé gæs í felulitum?

Dagsetning:

27. 04. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Slegist út af merum og kvenfólki "Það var ýmist að menn slógust út af merum eða kvenfólki," sagði Páll Eiríksson aðalvarðstjóri er DB spurðist fyrir um hegðan borgaranna á laugardagskvöld.