Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ekkert kossaflangs við mína búkollu Guðni minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið verðið að fyrirgefa þetta fjaðrafok, elskurnar mínar, þetta er nefnilega bein útsending frá rússnesku hænsnahúsi!!

Dagsetning:

18. 12. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Búkolla
- Guðni Ágústsson
- Orri Vigfússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hvorki er pláss fyrir norskan eldislax né norskar kýr á Íslandi. Erfðarmengun. Ekki er nokkrum vafa undirorpið, segir Sigurður E. Rósarsson, að áðurnefnd erfðamengun er óumflýjanleg, einungis spurning um umfang skaðans.