Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
EKKI benda á mig, segir heilbrigðisráðherra, ég var að dansa línudans. Ekki benda á mig, segir fjármálaráðherra, ég var að telja góðærisgróðann. Ekki benda á mig, segir forsætisráðherrann, ég var að búa til góðærið.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Langafi sagði, að hún hefði verið alveg æðisleg, en það var nú líka áður en djúpfrystingin kom til sögunnar!

Dagsetning:

04. 11. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Geir Hilmar Haarde
- Gæsin
- Ingibjörg Pálmadóttir
- Almúginn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Uppsagnir meinatækna á rannsóknarstofum Landspítalans í blóðmeina- og meinafræði. Tímaspursmál hvenær eitthvað fer úrskeiðis.