Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
EKKI benda á mig, segir heilbrigðisráðherra, ég var að dansa línudans. Ekki benda á mig, segir fjármálaráðherra, ég var að telja góðærisgróðann. Ekki benda á mig, segir forsætisráðherrann, ég var að búa til góðærið.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

04. 11. 1998

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Geir Hilmar Haarde
- Gæsin
- Ingibjörg Pálmadóttir
- Almúginn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Uppsagnir meinatækna á rannsóknarstofum Landspítalans í blóðmeina- og meinafræði. Tímaspursmál hvenær eitthvað fer úrskeiðis.