Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ekki er enn ljóst hvort BSRB tekst að koma ódrættinum á land.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum að hafa sólahringsvakt á hlustendaskyldunni, það er aldrei að vita hvenær iðnaðarráðherra býðst til að setja Ella til staups aftur!

Dagsetning:

29. 03. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Thorlacius
- Pétur Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.