Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ekki er talið að til orkuskömmtunar komi, þó orkumálaráðherra sé klipptur frá!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞÆR eru að spyrja hvað hr. biskup haldi að það þurfi margar elli-gellur til að koma hæstvirtum fjármálaráðherra frá.

Dagsetning:

29. 12. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Hjörleifur Guttormsson
- Eggert Haukdal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Eggert Haukdal á Alþingi í gær: Nauðsynlegasta úrbót í orkumálum að gefa iðnaðarráðherra frí Það fer víst ekki lengur fram hjá neinum, að nauðsynlegasta úrbót í orkumálunum sé að gefa hæstvirtum iðnaðarráðherra frí frá störfum.