Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
EKKI eru menn á eitt sáttir um hvort hér sé bara kosningadúsa á ferðinn, eða nú sé komið að því að ræna þá ríku og færa fátækum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Því lengur sem þið eruð litlir og vesældarlegir, því lengur fáið þið að lifa, þorskhausarnir ykkar...

Dagsetning:

16. 01. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Tanni
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Seljavallakvótinn. Síðan kvótalögin voru sett hafa verið gerðar smá breytingar á þeim öðru hvoru. Við eina slíka breytingu var ákveðið að koma upp kvótapotti sem Byggðastofnun réði yfir og úthlutaði úr til byggðalaga þar sem allt væri að snarast um hjá.