Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
EKKI eru menn á eitt sáttir um hvort hér sé bara kosningadúsa á ferðinn, eða nú sé komið að því að ræna þá ríku og færa fátækum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þér hefur tekist að blása svo miklu sexi í þetta frumvarp, Geir minn, að ég bara elska það, og ég bara óska þjóðinni til hamingju með það.

Dagsetning:

16. 01. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Tanni
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Seljavallakvótinn. Síðan kvótalögin voru sett hafa verið gerðar smá breytingar á þeim öðru hvoru. Við eina slíka breytingu var ákveðið að koma upp kvótapotti sem Byggðastofnun réði yfir og úthlutaði úr til byggðalaga þar sem allt væri að snarast um hjá.