Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ekki færðu það í kvöld, Skjalda mín, það er alveg sama spáin!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður að halda ofboðslega fast, Finnur litli, þetta er svo lítið skref, það má bara færa annan fótinn.

Dagsetning:

23. 01. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Mörg er búmannsraunin: Ófærð tefur sæðingamenn Allir vegir hér á sunnanverðu Snæfellsnesi hafa verið ófærir síðan á laugardag í síðustu viku.