Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ekki segja "amen" alveg strax, herra.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég verð ekki lengi að kenna þér að raula, Matti minn, við byrjum bara á hænsna-polkanum!!

Dagsetning:

24. 10. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Skúlason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hvenær er maður dáinn. Kirkjunnar menn hafa, ekki síður en lögfræðingar og læknar o.fl. hugað talsvert að þessum málum undanfarin ár.