Clinton lætur af embætti.
Hefur setið á ráðherrastóli í 2.260 daga.
Félagar í Sambandi ungra sjálfstæðismanna, þau
Áslaug Magnúsdóttir, Magnús Árni Skúlason og Guðlaugur Þór Þórðarson færðu Friðrik Sophussyni blómvönd í gær í tilefni af því að hann hefur gegnt
embætti fjármálaráðherra lengur samfleytt en nokkur annar stjórnmálamaður hérlendis.