Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ekki þarf að spyrja þig að því góði!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Sakamálamyndir er einmitt það sem þarf að styrkja, Reynir minn. Hér þarf að gera stórátak, ef takast á að vinna úr öllu því efni sem til fellur!!

Dagsetning:

17. 06. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Merkar niðurstöður könnunar á dulrænum efnum: 55% Íslendinga trúa á drauga 31% telur sig hafa orðið vart við látinn mann, 55% trúa á álfa, 41% hefur leitað til huglæknis