Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ekki verður kjósendum um kennt, þótt fátt sé um fína drætti.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta eru ekkert nema svik. Hér áttu ekki að vera neinar sprengjur, svo er bara allt morandi í sexbombum!!

Dagsetning:

03. 01. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Lúðvík Jósepsson
- Geir Hallgrímsson
- Benedikt Gröndal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.