Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Eld, strákar, við skulum sjá hvort ekki tekst að svæla skolla skammirnar út með þessum drjólum!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er ekki að undra að lyktin hafi komið eldskynjurunum af stað, úr því svona er, Huppa mín ...

Dagsetning:

29. 10. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Kristján Thorlacius
- Guðlaugur Þorvaldsson
- Þorsteinn Pálsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Guðlaugur fær vindlana sína Starfsmenn Dags á Akureyri sendu Guðlaugi Þorvaldssyni sáttasemjara 100 vindla á dögunum til að bjarga honum úr sárum vandræðum. Guðlaugur hafði nefnt í samtali við Dag að það væri þreytandi að þær vindlategundir sem helst héldu sér gangandi væru ekki lengur til í verslunum í Reykjavík.