Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Elskar hann mig, elskar hann þá norsku, elskar hann mig, elskar ...?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Eld, strákar, við skulum sjá hvort ekki tekst að svæla skolla skammirnar út með þessum drjólum!?

Dagsetning:

13. 11. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Búkolla
- Guðni Ágústsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherra hugsi vegna fósturvísa. "Það eru mörg rök í þessu máli. Ég þarf að fara yfir það og hugsa um framtíð íslenskra bænda og stöðu þeirra í þessu tilefni, hvað er þeim fyrir bestu og þjóðinni. Ég tek mér einhvern tíma" Þetta sagði Guðni Ágústssson landbúnaðar-......