Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
En það fer nú bara inn um annað og út um hitt meðan þessi stjórn situr!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það virðist ætla að verða örlítið ströggl um það hvernig gardínurnar eiga að vera, áður en ástarleikurinn hefst!

Dagsetning:

16. 06. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Jóhann Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Guðmundur J.: Erum oft skammaðir mikið. "Það hefur alla tíð verið svo að Dagsbrúnarmenn hafa verið hressir og haft afgerandi skoðanir. Ég tek þetta ekki sem vantraust en ég hlusta hins vegar á alla gagnrýni sem ég heyri og tek tillit til hennar, en við erum oft skammaðir mikið