Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Enga panik Ragnhildur mín! Ég kenni bara í akkorði á meðan!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, góða, enga öfund. Það er nú líka búið að lækka smjörið....

Dagsetning:

05. 03. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Ragnhildur Helgadóttir
- Inga Jóna Þórðardóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kennarar sem sögðu upp hlíta ekki framlengingu uppsagnarfrests: Starf í framhaldsskólum úr skorðum