Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Enginn verður óbarinn biskup, frekar en forseti.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ef í harðbakkann slær gæti "borgmeister" reynt að losa sig við vandræðagemlinginn í gegnum ættleiðingarsíðurnar á Netinu.

Dagsetning:

29. 04. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Björn Bjarnason
- Davíð Oddsson
- Karl Sigurbjörnsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Gæsin
- Bláa höndin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn Sagði forystuna "hamast á" forsetanum og biskupnum.