Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Enn einu sinni á að reyna að fleyta sér í ráðherrastólana á skömminni!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Út af hverju ættum við svo sem að hafa samviskubit, góði?

Dagsetning:

11. 04. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þjóðarátak gegn verðbólgunni Framsóknarflokkurinn hefur í stefnuskrá sinni fyrir kosningarnar síðar í þessum mánuði lagt fram tillögur um, hvernig vinna skuli að hjöðnun verðbólgunnar.