Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Enn snýst leikurinn bara um að skiptast á að fara í tunnuna til að sýna sig og sjá aðra.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú þýðir ekkert lengur að stinga hausnum í sandinn, hróin mín!!

Dagsetning:

19. 08. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Kristján Loftsson
- Gæsin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Verðum að hefja hvalveiðar að nýju. Árni M Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir forsætisráðherra ekki vera að lýsa yfir neinu sem sé að bresta á.