Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Er ekki kominn tími til að karlmenn fái friðlýst griðland einhvers staðar á jarðskorpunni?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er kominn tími til að fara á koppinn, Gvendur ....!

Dagsetning:

30. 05. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Í tilefni kvennaárs: Hálffertug japönsk húsfreyja hefur kvenna fyrst komist upp á tind Mount Everest, hæsta fjall heims.