Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Er græna kvótahöndin búin að ganga svo frá þessum byggðum að jafnvel kratarósin þrífst þar ekki lengur?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Sjávarútvegsráðuneytið lokar veiðisvæðum fyrir þorskveiðum.

Dagsetning:

02. 11. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Margrét Sæunn Frímannsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Enginn póstur, banki eða búð. Íbúar á Stokkseyri og Eyrarbakka sviptir grunnþjónustu. Eitt stærsta byggðavandamálið að mati þingmanns. Krefst þess að bæjaryfirvöld standi fyrir heimsendingarþjónustu. Aldraðir einangrast og kvennastörf lögð niður.