Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Er græna kvótahöndin búin að ganga svo frá þessum byggðum að jafnvel kratarósin þrífst þar ekki lengur?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gert er ráð fyrir að skilyrði til að kaupa á bújörðum verði þrengd í frumvarpi til jarðalaga.

Dagsetning:

02. 11. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Margrét Sæunn Frímannsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Enginn póstur, banki eða búð. Íbúar á Stokkseyri og Eyrarbakka sviptir grunnþjónustu. Eitt stærsta byggðavandamálið að mati þingmanns. Krefst þess að bæjaryfirvöld standi fyrir heimsendingarþjónustu. Aldraðir einangrast og kvennastörf lögð niður.