Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Er þá eitthvað eftir nema forsetaembættið?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þér var nær að loka ekki glugganum áður en við fórum að sofa, kona!

Dagsetning:

29. 10. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Björgólfur Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Björgólfur stjórnar sinfóníunni líka. Björgólfur Guðmundsson skaust inn á æfingu hjá sveitinni í gærmorgun og afhenti henni 25 milljónir króna.