Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Er það nokkur furða þó maður sé orðinn svekktur á þér Kobbi minn, jafnvel sendiherrarnir eru orðnir óætir!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

19. 07. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Þorskurinn
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hringormur geisar í þorskinum: Sjö af hverjum tíu þorskum með ormi