Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Er það nú forpokað lið, bjóða ekki upp á svo mikið sem smáslummu á kjól eða vindlastúf.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Húrra - Húrra - Húrra ...!

Dagsetning:

23. 08. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Gore, Albert Antony jr. Al Gore
- Lewinsky, Monica
- Liberman, Joeph Isodore, Ron Liberman

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Al Gore tók formlega við útnefningu sem forsetaframbjóðandi Demókrataflokksinns í Bandaríkjunum.