Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
ERT þú kannski eitthvað með puttana í þessu , góði....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Suma daga virðist ekki vera hægt að gera nokkrum til geðs, einn vælir yfir því að fá ekki gullskip, annar yfir því að fá einn togarann enn!!

Dagsetning:

17. 08. 1996

Einstaklingar á mynd:

- Friðrik Klemenz Sophusson
- Friðrik Klemenz Sophusson
- Ingibjörg Pálmadóttir
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Lýst eftir heilbrigðisráðherra. En Ingibjörg Pálmadóttir er stikkfrí. Hún getur látið loka deildum í meira mæli en dæmi eru um, svelt sjúkra- húsin og þrengt að hag geðsjúkra og aldraðra - og látið eins og þetta komi henni ekkert við. Þessvegna ber allt að sama brunni: Það er enginn heilbrigðisráðherra á Íslandi.