Clinton lætur af embætti.
Lýst eftir heilbrigðisráðherra.
En Ingibjörg Pálmadóttir er stikkfrí. Hún getur látið loka deildum í meira mæli en dæmi eru um, svelt sjúkra-
húsin og þrengt að hag geðsjúkra og aldraðra - og látið eins og þetta komi henni ekkert við. Þessvegna ber allt
að sama brunni: Það er enginn heilbrigðisráðherra á Íslandi.