Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ertu ekki enn búinn að ná því að það koma bara út spörð, Grímur minn?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona heim með ykkur aftur, skjáturnar mínar, ég ruglaðist svolítið í listgreiningunni, þetta er ekki list bara lystaukandi.

Dagsetning:

29. 08. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Byggðastefna um meltingarveg sauðkindarinnar. Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra er í tvöfaldri deilu við samgöngu- og landbúnaðarráðherra.