Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ertu með dellu eða hvað?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
HANN er bara eins og aðrir landsmenn, hæstvirtur ráðherra. Með allt niður um sig í fjármálum, búinn að missa hús og bíl, og kominn með sinn plastpoka í sumarbústaðinn til frúarinnar....

Dagsetning:

11. 04. 1973

Einstaklingar á mynd:

- Þórarinn Þórarinsson
- Ólafur Jóhannesson
- Gylfi Þ. Gíslason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kratar hafna bónorði framsóknar Framsóknarflokkurinn hefur haft áhuga á að fá Alþýðuflokkinn inn í ríkisstjórn. Kunnugir segja, að á fundum viðræðunefnda flokkanna hafi Framsóknarmenn helst viljað ræða um þetta. Hins vegar hafi kratar neitað. Framsóknarflokknum var í byrjun boðið að taka þátt í viðræðum um sameiningu "jafnaðar- og samvinnumanna", sem Hannibal og Alþýðuflokksmenn stóðu fyrir. Framsókn kaus sérstaka nefnd til viðræðnanna. Hins vegar hefur lítill árangur orðið af viðræðum um sameiningu þessara flokka.