Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ertu viss um að þetta sé garnagaul, en ekki bara velmegunar ropi, sem þú heyrir?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Almáttugur minn! Hver á nú að bjarga þjóðinni, Gunnsa mín?

Dagsetning:

24. 03. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Ragnar Arnalds
- Þröstur Ólafsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Nýjar launabætur sendar út: 25.400 einstaklingar fá 22,8 milljónir kr.