Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ertu viss um að þetta séu áhrifaríkustu mótmælin, góði minn?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið eru ekki svona viljugar að liggja upp í loft þegar manni er þægð í því, gellurnar ykkar....

Dagsetning:

27. 12. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Félag íslenskra bifreiðaeigenda: Tak hnakk þinn og hest! FÍB vill benda bifreiðaeigendum á, að áhrifaríkustu mótmæli þeirra eru minni kaup á bensíni og vill FÍB hvetja bifreiðaeigendur að nota bifreiðar sínar sem allra minnst.