Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Eyjamenn bíða með öndina í hálsinum eftir að sjá hvort "orkutröllinu" og Eyjabakaranum takist að fá sveinka til að taka réttan kúrs.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gjörið svo vel, nú er komið að bláu höndinni að veita kosningaráðgjöfina.

Dagsetning:

18. 12. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Andrés Sigmundsson
- Hjálmar Árnason
- Sturla Böðvarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bæjarráð 9. des.2002. Hagkvæmni hraðferju verði könnuð.