Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Eyjamenn bíða með öndina í hálsinum eftir að sjá hvort "orkutröllinu" og Eyjabakaranum takist að fá sveinka til að taka réttan kúrs.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Austu ekki of mikið, góði, eyðileggðu ekki sjansinn á að okkur verði boðið í svona lúxusreisu þegar við förum frá!!

Dagsetning:

18. 12. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Andrés Sigmundsson
- Hjálmar Árnason
- Sturla Böðvarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bæjarráð 9. des.2002. Hagkvæmni hraðferju verði könnuð.