Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Farðu að koma góði, vatnið er farið að sjóða...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Húrra, húrra, ég er bara eins og þið....

Dagsetning:

11. 01. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Markús Örn Antonsson
- Qase, Amal Rún

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Blökkumaður í kjöri. Amal Qase skilaði inn framboði vegna prófkjörs sjálfstæðismanna fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor, rétt fyrir klukkan 17 í gær þegar framboðsfresturinn rann út. Amal er fyrsti blökkumaðurinn sem gefur kost á sér í kosningum á Íslandi.