Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Farvel Frans.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta þýðir ekkert, góði, þú skalt ekki halda að við leyfum ykkur að gera það bara ánægjunnar vegna.

Dagsetning:

18. 09. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bláa höndin
- Bónusgrísinn
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrimsson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð Oddsson stýrði sínum síðasta ríkisstjórnarfundi á kjörtímabilinu í gær. "Þakklátur fyrir að hafa fengið að starfa hér svona lengi."