Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Félagar! Kiknum ekki undir okinu. Þraukum þangað til íhaldsstjórn kemst til valda!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss - Þetta er nú ekki til að hafa áhyggjur af, kæri Carter minn. - Minn er búinn að vera fastur í framgírnum í áraraðir!

Dagsetning:

01. 08. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Thorlacius

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kristján Thorlacius, formaður BSRB: "Við viljum sjálfir velja tímann til verkfallsaðgerða" Sáttafundur hefur ekki verið boðaður í kjaradeilu Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og fjármálaráðherra, en þrjár vikur eru nú liðnar frá því er síðasti sáttafundur varð. "Við stillum okkur inn á að vera rólegir, þar til við höfum aðstöðu til annars."