Dagsetning:
03. 03. 1983
Einstaklingar á mynd:
-
Svavar Gestsson
-
Steingrímur Hermannsson
-
Gunnar Thoroddsen
-
Sverrir Hermannsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Sverrir Hermannsson:
Framkvæmdastofnun verði lokað fram yfir kosningar
Á fundi hjá sjálfstæðismönnum á Selfossi fyrir nokkru lét Sverrir Hermannsson alþingismaður þau orð falla að "réttast væri að loka Framkvæmdastofnuninni fram yfir kosningar". Ástæðan var sú, að sögn Sverris, að stjórnarsinnar í stofnuninni væru nú í þann mund að úthluta 100 milljón króna kosningavíxlum til skjólstæðinga sinna.