Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Flestum þykir nóg komið af sköttum, þó ekki bætist grísaskatturinn við!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Engar afpantanir hafa verið í pílagrímaflugi Ríkisleiða, þrátt fyrir stórhækkaðan flugvallaskatt!

Dagsetning:

16. 12. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stjórnendur óttast afleiðingar neikvæðrar umræðu - Ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar á Alþingi valda reiði og óróa