Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Fljótir nú. Brussel á stjór og Fjörðurinn á bak ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
- Mætti ég biðja háttvirta alþingismenn að þegja, rétt á meðan ég hringi til að athuga hvort við erum að gera tóma vitleysu?

Dagsetning:

15. 04. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Kjartan Jóhannsson
- Þorsteinn Pálsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Jón Sigurðsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Jón Baldvin vill senda Kjartan Jóhannsson til Brüssel. Jón Sigurðsson íhugar að flytja sig í Reykjaneskjördæmi af ótta við að falla út af þingi ella.