Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Flotastjórnin: Í tilefni af þessu boði Callaghans höfum við orðið að láta hanna sérstaka sjóliðabúninga til að nota á flotadeildinni við Ísland
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Liðið hans Lúlla var ekki upp á marga fiska!

Dagsetning:

16. 02. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Callaghan: Býður eftirlitsmenn frá NATO á herskipunum James Callaghan, utanríkisráðherra Breta, skýrði frá því í kvöld í ræðu í Cardiff í Wales að breska stjórnin hefði komið með það tilboð að eftirlitsmenn frá Atlantshafsbandalaginu yrðu um borð í bresku freigátunum við Ísland til að .....