Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Flott hjá þér, Grétar minn. Þú ert í rétta úniforminu til að heilsa þeim að sjómannasið.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Forystunni er ekki alls varnað, hún ratar að minnsta kosti heim.

Dagsetning:

15. 11. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Árni Matthías Mathiesen
- Grétar Mar Jónsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Beint af sjónum á þing. Tímamót. Grétar Mar Jónsson. Grétar Mar Jónsson skipstjóri úr Sandgerði, settist á þing í fyrsta sinn fyrir skömmu þegar hann tók sæti Magnúsar Þórs Hafsteinssonar, sem kominn er í fæðingarorlof.