Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Forsetaslagurinn í ASÍ:
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei, ekki vasahníf, góði. - Hún verður að vera svona löng, annars komast ekki allir svörtu blettirnir fyrir!!

Dagsetning:

30. 11. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Ásmundur Stefánsson
- Benedikt Davíðsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Hervar Gunnarsson
- Ingibjörg Rannveig Guðmundsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsetaslagurinn í ASÍ: Biðleikur með Benedikt.